Pálmi Geir Jónsson leikmaður Þór Ak var gríðarlega ánægður með sigurinn á Hetti í Dominos deild karla í kvöld. Leikurinn var fjórðu umferð deildarinnar og hefur Þór nú unnið tvo sigra en liðinu var spáð neðsta sæti deildarinnar. 

 

Umfjöllun um leikinn má finna hér. 

 

Viðtal við Pálma eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Palli Jóh – Thorsport.is