Óli Ragnar Alexandersson leikmaður Þór Þ var gríðarlega ánægður með sigurinn á KR í leiknum um meistara meistaranna. Óli samdi við Þór Þ fyrir tímabilið en fyrir nokkrum mánuðum var ferli hans lokið vegna meiðsla að eigin sögn. Í dag var hann hinsvegar í byrjunarliði Þórs og er því kominn á fulla ferð aftur. 

 

Viðtal við Óla Ragnar strax eftir leik má finna hér: