Ólafur Jónas Sigurðsson þjálfari ÍR í 1. deild kvenna var bjartsýnn þrátt fyrir tap liðsins í fyrsta leik tímabilsins gegn Fjölni. Hann sagðist vera að byggja upp liðið en þetta er fyrsti leikur meistaraflokks kvenna í langan tíma. 

 

Viðtal við Ólaf Jónas eftir leikinn í gær má finna hér að neðan: