Ólafur Jónas Sigurðsson þjálfari ÍR í 1.deild kvenna var sársvekktur með tapið gegn Grindavík en sagðist samt sem áður vera mjög stoltur af frammistöðu liðsins. 

 

Viðtal við Ólaf má finna hér að neðan.