Tveir síðustu leikir Dominos deildar karla eru í kvöld. Keflavík heimsækir Þór á Akureyri og meistarar KR mæta Stjörnunni í Ásgarði. Um toppslag frá síðustu leiktíð er að ræða í Garðabænum, en liðin enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarkeppni síðustu leiktíðar. 

 

Þá eru fjórir leikir í fyrstu deildunum og tveir í bikarkeppninni.

 

 

Leikir dagsins

 

Dominos karla:

Þór Akureyri Keflavík – kl. 19:15
 

Stjarnan KR – kl. 20:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

 

1. deild karla:

Vestri Gnúpverjar – kl. 18:00
 

Fjölnir Snæfell – kl. 19:15
 

Hamar Skallagrímur – kl. 19:15
 

 

1. deild kvenna:

Ármann KR – kl. 20:00
 

 

Bikarkeppni karla:

ÍA Höttur – kl. 19:15
 

Vestri b KR b – kl. 20:00