Máté Dalmay þjálfari Gnúpverja var gríðarlega svekktur með tapið gegn Breiðablik í fyrsta leik liðsins í 1. deild karla. Hann sagði liðið ekki vera í nægilega góðu formi miðað við bestu liðin í deildinni 

 

Viðtal við Máté má finna í heild sinni hér að neðan: