Leik Grindvíkingar og Þór úr Þorlákshöfn hefur verið frestað þar sem að megnið af leikmönnum Þórsara eru með matareitrun.  Ekki er vitað hvaðan þessi veira er kominn en eins og staðan er núna gætu Þórsarar ekki stillt upp liði þar sem að flestir liggja í veikindum.   EKki er enn búið að ákveðna hvenær leikurinn verður háður.