Lykilleikmaður 1. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður KR, Pavel Ermolinskij. Á 32 mínútum spiluðum í góðum sigri sinna manna á Njarðvík, skoraði Pavel 18 stig, tók 5 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.

 

Aðrir tilnefndir voru Danero Thomas úr ÍR, Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík og Hlynur Bæringsson úr Stjörnunni.