Lárus Jónsson þjálfari Breiðabliks var sæmilega sáttur við frammistöðuna gegn Gnúpverjum í fyrstu umferð 1. deildar karla. Hann sagðist eiga von á spennandi deildarkeppni þar sem nokkur lið gætu gert sig líkleg til að sigra. 

 

Nánar um leikinn má lesa hér. 

 

Viðtal við Lárus má lesa í heild sinni hér að neðan: