Kristen "Gunnarsdóttir" McCarthy var ánægð með sigur Snæfells á Skallagrím í annari umferð Dominos deildar kvenna sem fram fór í kvöld. Hún endaði leikinn með 53 stig og 14 fráköst og sagðist hafa fundið sig vel í dag. 

 

Viðtal Hafþórs Inga við Kristen má finna hér að neðan í heild sinni: