Í nótt hefst deildarkeppni NBA deildarinnar loksins. NBA Podcast Körfunnar kíkti yfir hvert einasta lið deildarinnar og væntingar fyrir komandi tímabil með hliðsjón af over/under stuðlum Westgate veðmálahússins. Farið er yfir deildina í öfugri röð, frá því versta til hins besta, eins og þau koma fram á listanum hér fyrir neðan.

 

30 lið buðu ekki upp á neitt annað en tvískiptan þátt, en sá fyrri, þessi, er helgaður Austurströndinni.

 

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

 

 

Austurströndin með áætluðum sigrum Westgate:

1. Boston Celtics 56.5

2. Cleveland Cavaliers 53.5

3. Toronto Raptors 48.5

T4. Milwaukee Bucks 47.5

T4. Washington Wizards 47.5

6. Miami Heat 43.5

T7. Charlotte Hornets 42.5

T7. Philadelphia 76ers 42.5

9. Detroit Pistons 38.5

10. Orlando Magic 33.5

11. Indiana Pacers 31.5

12. New York Knicks 30.5

13. Brooklyn Nets 28.5

14. Atlanta Hawks 25.5

15. Chicago Bulls 21.5