Kári Jónsson lék sinn fyrsta leik á ný fyrir Hauka í kvöld er liðið sló Stjörnuna úr leik í 32. liða úrslitum Maltbikars karla. Hann sagði helst vilja fá heimaleik í næstu umferð en var að öðru leyti sama um hver mótherjinn yrði. 

 

Viðtal við Kára má finna hér að neðan:

 

 

Flautukörfu Kára úr þriðja leikhluta má finna hér að neðan: