Júlíus Orri Ágústsson leikmaður Þór Ak var gríðarlega sáttur við sigurinn á Keflavík í Dominos deild karla. Hann sagði liðið ætla sér að verja heimavöllinn vel og vinna sem flesta leiki. 

Nánar má lesa um leikinn hér

 

Viðtal Þórsport.is við Júlíus má finna hér að neðan: