Grindavík var spáð þriðja sætinu í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Dominos deild kvenna. Jóhann Þór Ólafsson þjálfari liðsins var í viðtali við Karfan.is eftir að spáin var kunngjörð í fyrradag. 

 

Dominos deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Grindavík fær Þór Þ í heimsókn á föstudag en liðin mættust í átta liða úrslitum í fyrra. 

 

Viðtalið við Jóhann má finna í heild sinni hér að neðan: