Grindavík sigraði Hauka fyrr í kvöld í annarri umferð Dominos deildar karla. Við heyrðum í þjálfara þeirra Jóhanni Þór Ólafssyni eftir leik í Mustad Höllinni.