Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs er liðið sló Stjörnuna úr leik í Maltbikar karla. Ívar sagði liðinu líklega líða jafnvel í Ásgarði og KR líður illa þar en Haukar hafa unnið þrjá af síðustu leikjum liðanna í Garðabæ.

 

Viðtal Karfan.is við Ívar strax eftir leik má finna hér að neðan: