Haukar töpuðu fyrir Grindavík í annarri umferð Dominos deildar karla fyrr í kvöld. Við heyrðum í þjálfara þeirra Ívari Ásgrímssyni eftir leik.