Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks var svekkt með tapið gegn Val í fyrstu umferð Dominos deildar kvenna. Hún sagði liðið hafa gefið mikið í þetta og heilt yfir ánægð með framlag leikmanna.

 

Viðtal við Hildi má finna í heild sinni hér að neðan: