Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks var svekkt með tapið gegn Stjörnunni í Dominos deild kvenna. Hún sagðist þurfa að finna leiðir til að erlendi leikmaður liðsins héldi sér á vellinum lengur auk þess var hún heilt yfir ánægð með margt í frammistöðu liðsins.

 

Viðtal við Hildi má finna í heild sinni hér að neðan: