Fimm leikjum er lokið í Maltbikar karla í kvöld og orðið ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16. liða úrslitum karla. 

 

Stórleikur kvöldsins var leikur Hauka og Stjörnunnar en þessi leikur var annar af tveimur úrvalsdeildarslögum þessarar umferðar. Haukar leiddu nánast allan leikinn en frábær þriðji leikhluti gerði nánast útum leikinn þrátt fyrir góðan tilraun Stjörnunnar til að koma aftur inn í leikinn í síðasta leikfjórðung. 

 

Úrslita allra leikjá kvöldsins má finna hér að neðan en dregið verður í 16. liða úrslitum Maltbikarsins á morgun kl 12:15. 

 

Úrslit kvöldsins: 

 

32. liða úrslit Maltbikars karla. 

Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17)

Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 sto?sendingar, Tómas Þór?ur Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigur?sson 8/4 fráköst/7 sto?sendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Gu?mundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigur?órsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. 

Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 sto?sendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 sto?sendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Gu?laugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst. 

FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25)

FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 sto?sendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. 

Grindavík: Sigur?ur Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Gu?mundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Gu?bjartsson 6, ?orsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigur?sson 0. 

Hamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18)

Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigur?arson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Gu?jón Ágúst Gu?jónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Da?ason 0. 

ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 sto?sendingar, Matthías Orri Sigur?arson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas  Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæ?ór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigur?sson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. 

Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19)

Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Gar?ar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, E?vald Freyr Ómarsson 4, Vi?ar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Gu?jónsson 0.

 
Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Fri?riksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Daví? Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0. 

Brei?ablik-Gnúpverjar 93-77 (23-20, 22-22, 26-16, 22-19)

Brei?ablik: Ragnar Jósef Ragnarsson 18/7 fráköst, Snorri Vignisson 18/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 14/4 fráköst, Brynjar Karl Ævarsson 13, Halldór Halldórsson 10/7 fráköst/5 sto?sendingar, Sveinbjörn Jóhannesson 7/5 varin skot, Jeremy Herbert Smith 6, Gu?jón Hlynur Sigur?arson 3, Matthías Örn Karelsson 2, Leifur Steinn Arnason 2, Hilmar Geirsson 0, Hafþór Sigur?arson 0. 

Gnúpverjar: Everage Lee Richardson 32/6 fráköst/7 stolnir, Þórir Sigvaldason 13, Hamid Dicko 9, Hraunar Karl Gu?mundsson 7, Ægir Hreinn Bjarnason 5/4 fráköst, Hör?ur Helgi Hrei?arsson 4, Svavar Geir Pálmarsson 3, Gar?ar Pálmi Bjarnason 2, Hákon Már Bjarnason 2/5 fráköst, Bjarki Rúnar Kristinsson 0, Pálmi ?orgeirsson 0, Bjarni Steinn Eiríksson 0.