Einn leikur fór fram í Dominos deild karla er Þór Akureyri ferðaðist til Hafnarfjarðar þar sem Haukar tóku á móti þeim. Þór var spáð neðsta sæti deildarinnar en þeir byrjuðu mun betur og leiddu allt til fjórða leikhluta. 

 

Haukar hittu mun betur í lokin og vörnin fór að standa betur. Liðið seig frammúr í lok leiks og unnu góðan sigur. Þrír leikir fóru einnig fram í 1. deild karla.

 

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins síðar í kvöld

 

Úrslit kvöldsins:

 

Dominos deild karla.

 

Haukar 74-66 Þór Ak 

 

1. deild karla

 

Vestri 76-72 Snæfell

Breiðablik 95-63 Gnúpverjar

Fjölnir 83-77 ÍA