Njarðvík var spáð neðsta sætinu í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Dominos deild kvenna. Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari liðsins var í viðtali við Karfan.is eftir að spáin var kunngjörð í gær. 

 

Dominos deild kvenna hefst í kvöld með heillri umferð. Njarðvík fær Skallagrím í heimsókn í fyrstu umferðinni. 

 

Viðtalið við Hallgrím má finna í heild sinni hér að neðan: