Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari Njarðvíkur í Dominos deild kvenna var svekktur með hvernig liðið kom til leiks í tapinu stóra gegn Haukum í dag. Hann sagðist ósáttur við undirbúning liðsins og tók það á sjálfan sig. 

 

Viðtalið skemmtilega við Hallgrím eftir leikinn má finna í heild sinni hér að neðan: