Fyrstu umferð Dominos deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Haukar taka á móti Þór Akureyri í Schenker Höllinni í Hafnarfirði og svo er nágrannaslagur þar sem að Grindavík tekur á móti frá Þór úr Þorlákshöfn í orrustunni um Suðurstrandaveginn, en sá leikur verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.

 

Þá eru einnig þrír leikir í fyrstu deild og tveir í annarri deild karla.

 

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild karla:

Haukar Þór Akureyri – kl. 19:15

Grindavík Þór – kl. 20:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

 

1. deild karla:

Breiðablik Gnúpverjar – kl. 18:30

Vestri Snæfell – kl. 19:15

Fjölnir ÍA – kl. 19:15

 

2. deild karla:

Reynir ÍB – kl. 19:00

Sindri KRb – kl. 20:00