Gnúpverjar hefja leik í 1. deild karla í dag er liðið heimsækir Breiðablik kl 18:15 í Smáranum. Gnúpverjar hafa komist upp um tvær deildir síðustu tvö tímabil og hafa hlotið mikla athygli fyrir. Liðið er stórhuga fyrir 1. deild karla en Maté Dalmey 

 

Maté Dalmey var í spjalli í Sportþættinum á FM Suðurlandi í vikunni þar sem hann spjallaði um komandi tímabil.

 

Viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Máté má finna í heild sinni hér að neðan. Sportþátturinn er í loftinu öll mánudagskvöld þar sem rætt er um íþróttir og meðal annars körfubolta. Þáttur sem engin íþróttaáhugamaður ætti að missa af.