Tveir leikir eru í dag í 1. deild kvenna og fjórir í Maltbikarkeppninni. Stærstu tíðindi dgsins vafalaust að kvennalið ÍR leikur í dag sinn fyrsta heimaleik í Íslandsmóti í 12 ár, en félagið ákvað fyrr í sumar að tefla fram liði í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 16:30 í Hellinum í Breiðholti.

 

Leikir dagsins

1. deild kvenna:

ÍR Grindavík – kl. 16:30
 

Hamar Þór Akureyri – kl. 19:30
 

Bikarkeppni karla:

 

Vestri b KR b – kl. 11:00
 

ÍB Valur – kl. 14:00

 

Leiknir R Njarðvík – kl. 15:45
 

Kormákur KR – kl. 17:00