Sex leikir fara fram í drengjaflokki í kvöld en sá fyrsti á dagskránni er viðureign ÍA og Breiðabliks b kl. 19:15 að Jaðarsbökkum á Akranesi.

Aðrir leikir í drengjaflokki í kvöld

19:30 Njarðvík – Breiðablik
19:50 KR – Keflavík
20:30 Fjölnir – Stjarnan
20:30 Þór Þorlákshöfn – Grindavík
21:20 KR b – Valur