Skallagrímur vann góðan útisigur á FSu í 1.deild karla í kvöld. Skallagrímur byrjaði mun betur en FSu kom sterkt til leiks í seinni hálfleik svo lokamínúturnar voru æsispennandi. 

 

Finnur Jónsson ræddi við Karfan.is rétt eftir leik þar sem hann sagðist eiga von á æsispennandi móti í 1. deildinni í vetur. Viðtalið við Finn má finna í heild sinni hér að neðan: