Falur Harðarson þjálfari Fjölnis var svekktur með framlag leikmanna sinna í tuttugu stiga tapi gegn Skallagrím. Hann var enn ósáttari við erlenda leikmann sinn sem hann sagði ekki vera að skila því sem hann ætti að skila. 

 

Viðtal við Fal Harðarson má finna hér að neðan: