Embla Kristínardóttir leikmaður Grindavíkur fór fyrir sínu liði með 31 stig í naumum sigri á ÍR í 1. deild kvenna í dag. Leikurinn var æsispennandi og réðst á lokasekúndum leiksins.
Viðtal við Emblu rétt eftir leik má finna hér að neðan:
Embla Kristínardóttir leikmaður Grindavíkur fór fyrir sínu liði með 31 stig í naumum sigri á ÍR í 1. deild kvenna í dag. Leikurinn var æsispennandi og réðst á lokasekúndum leiksins.
Viðtal við Emblu rétt eftir leik má finna hér að neðan: