Einar Árni Jóhannsson þjálfari Þór Þ var ánægður með sigur liðsins á KR í leiknum um meistara meistaranna sem fram fór í Keflavík í dag. Hann sagðist vonast til að liðið nýtti þennan sigur til að auka sjálfstraustið fyrir komandi tímabil. 

 

Viðtal við Einar Árna eftir leik má finna hér að neðan: