Grindavík sigraði Þór í lokaleik fyrstu umferðar Dominos deildar karla í kvöld. Við heyrðum í þjálfara Þórs Einari Árna Jóhannssyni eftir leik.

 

Hérna er meira um leikinn