Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var ánægður með sigur liðsins gegn Njarðvík í kvöld. Sigurinn var nokkuð öruggur fyrir Val og sagði Darri slæmu kaflana hafa verið stutta og því hafi stöðugleiki í frammistöðu skilað sigrinum.
Viðtal við Darra má finna í heild sinni hér að neðan: