Darri Freyr Atlason þjálfari Vals í Dominos deild kvenna var ánægður með sigurinn gegn Breiðablik. Hann sagði liðið hafa sett í gangi í þriðja leikhluta og hrósaði liði Breiðabliks fyrir sína frammistöðu.

 

Viðtal við Darra eftir sigurinn hér fyrir neðan:

 

 

Viðtal / Helgi Hrafn Ólafsson