Stjarnan sigraði Keflavík í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna í gærkvöldi. Karfan ræddi við erlendan leikmann Stjörnunnar, Danielle Rodriguez, eftir leik.
Stjarnan sigraði Keflavík í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna í gærkvöldi. Karfan ræddi við erlendan leikmann Stjörnunnar, Danielle Rodriguez, eftir leik.