Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld. Einn leikur fór fram síðasta sunnudag er Stjarnan vann góðan sigur á Snæfell. 

 

Valur og Keflavík náðu í örugga sigra í kvöld gegn Njarðvík og Skallagrím. Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Kópavogi er Breiðablik vann sannfærandi sigur á toppliði Hauka. 

 

Úrslit kvöldsins og tölfræði má finna hér að neðan. Nánari umfjallanir, myndir og viðtöl úr leikjunum kvöldsins koma á Karfan.is síðar í kvöld. 

 

Úrslit kvöldsins: 

 

Dominos deild kvenna:

 

Brei?ablik-Haukar 92-74 (35-20, 21-14, 19-15, 17-25)

Brei?ablik: Ivory Crawford 28/11 fráköst/5 sto?sendingar, Au?ur Íris Ólafsdóttir 17/6 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 13/4 fráköst/8 sto?sendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9/6 sto?sendingar, Isabella Ósk Sigur?ardóttir 8/7 fráköst, Marín Laufey Daví?sdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfre?sdóttir 4, Arndís Þóra Þórisdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigur?ardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0. 
Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/15 fráköst/6 sto?sendingar, Cherise Michelle Daniel 20/5 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 15, Rósa Björk Pétursdóttir 10, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3, Fanney Ragnarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Ragnhei?ur Björk Einarsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0. 

Valur-Njar?vík 104-72 (22-11, 28-15, 25-18, 29-28)

Valur: Alexandra Petersen 31/6 fráköst/8 sto?sendingar, Hallveig Jónsdóttir 16, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 fráköst, Gu?björg Sverrisdóttir 10/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 9/9 fráköst/3 varin skot, Ragnhei?ur Benónísdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Regína Ösp Gu?mundsdóttir 0. 

Njar?vík: Shalonda R. Winton 27/19 fráköst/3 varin skot, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Ína María Einarsdóttir 9, Hulda Bergsteinsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Aníta Eva Vi?arsdóttir 3, Linda ?órdís Bar?dal Róbertsdóttir 3/6 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/6 sto?sendingar, Ása Bö?varsdóttir-Taylor 0, Hrund Skúladóttir 0. 

Keflavík-Skallagrímur 107-92 (32-20, 24-18, 31-24, 20-30)

Keflavík: Brittanny Dinkins 35/6 fráköst/13 sto?sendingar, Erna Hákonardóttir 18/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 18/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Birna Valger?ur Benón?sdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Svanhvít Ósk Snorradóttir 4, Katla Rún Gar?arsdóttir 3, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Elsa Albertsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0. 
Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 49/18 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 16/8 fráköst/6 sto?sendingar, Sigrún Sjöfn  Ámundadóttir 14/5 fráköst/6 sto?sendingar, Gu?rún Ósk Ámundadóttir 5, Hei?rún Harpa Ríkhar?sdóttir 4/4 fráköst, Bríet Lilja Sigur?ardóttir 4/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þórunn Birta Þór?ardóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0.