Björn Kristjánsson sneri aftur í KR búning í sumar og lék sinn fyrsta leik eftir endurkomuna í kvöld gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík. Hann sagði vonbrigði að liðið hafi misst niður forystuna sem það hafði náð í fyrri hálfleik. 

 

Viðtal við Björn má finna í heild sinni hér að neðan: