Fimm leikir fóru fram í 32. liða úrslitum Maltbikarsins í dag. Úrvalsdeildarfélögin Tindastóll, Þór Ak og Keflavík fóru áfram í næstu umferð ásamt Snæfell og Vestra. 

 

Þór Þ féll úr leik í stórleik dagsins er liðið heimsótti Tindastól. Þór Þ sem hefur í síðustu tvö ár komist í úrslitaleik bikarkeppninnar var allan leikinn undir gegn Tindastól sem unnu nokkuð öruggt að lokum. 

 

32. liða úrslitum mótsins lýkur á morgun en dregið verður í næstu umferð á þriðjudaginn og ljóst að það verða stórir leikir í þeirri umferð. 

 

Úrslit kvöldsins: 

 

Maltbikar karla:

 

Sindri-Vestri 68-106

Álftanes-Snæfell 72-105 (17-25, 16-29, 12-27, 27-24)

Álftanes: Kjartan Atli Kjartansson 27/8 fráköst/7 sto?sendingar, Arnar Hólm Kristjánsson 26/7 fráköst, Baldur Már Stefánsson 9/7 sto?sendingar, Egill Birgisson 4, Gísli Gautason 4, Daví? Freyr Jónsson 2, Atli Sveinn Larusson 0, Aron Kárason 0/6 fráköst/3 varin skot, Bjartur Fannar Stefánsson 0, Brjánn Gu?jónsson 0, Gylfi Þór Rögnvaldsson 0, Logi Steinn Fri?þjófsson 0. 

Snæfell: Christian David Covile 26/12 fráköst, Þorbergur Helgi Sæ?órsson 17/10 fráköst, Jón Páll Gunnarsson 17/5 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 14/4 fráköst/11 sto?sendingar, Aron Ingi Hinriksson 11, Rúnar Þór Ragnarsson 10/14 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 3/4 fráköst, Nökkvi Már Nökkvason 3, Andri Þór Hinriksson 2, Tómas Helgi Baldursson 2/4 fráköst. 

Ármann-Keflavík 50-100 (13-20, 5-35, 20-24, 12-21)

Ármann: Arthúr Möller 12/4 fráköst, Arn?ór Fjalarsson 9, Gatis Kreicers 9/9 fráköst, Ólafur Ingi Jónsson 6, Björgvin Snævar Sigur?sson 6/5 fráköst, Valgeir Þór?arson 5/4 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 2/6 fráköst, Dagur Hrafn Pálsson 1/8 fráköst, Oddur Örn Ólafsson 0, Gu?ni Páll Gu?nason 0, Bjarni Halldórsson 0. 

Keflavík: Arnór Sveinsson 20, Þröstur Leó Jóhannsson 18/6 fráköst, Cameron Forte 13/10 fráköst, Ágúst Orrason 12/6 fráköst/5 sto?sendingar/8 stolnir, Da?i Lár Jónsson 11/4 fráköst/6 sto?sendingar, Daví? Páll Hermannsson 7/9 fráköst, Hilmar Pétursson 6/4 fráköst/5 sto?sendingar, Magnús Már Traustason 6, Kristján Örn Rúnarsson 5, Gu?mundur Jónsson 2/4 fráköst, Elvar Snær Gu?jónsson 0. 

Haukar b-Þór Ak. 60-124 (21-32, 9-33, 15-34, 15-25)

Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Sigur?ur ?ór Einarsson 12, Kristinn Jónasson 10/14 fráköst/6 sto?sendingar, Kristinn Geir Palsson 8, Ívar Barja 6, Christopher Robert Brown 4/4 fráköst, Haraldur Örn Sturluson 3, Valgar? Valgar?sson 2/4 fráköst, Márus Björgvin Gunnarsson 0, Emil Örn Sigur?arson 0, Þóroddur Einar Þór?arson 0, Brynjar Örn Steingrímsson 0. 

Þór Ak.: Marques Oliver 22/8 fráköst, Sindri Daví?sson 21/5 sto?sendingar, Svavar Sigur?ur Sigur?arson 16/9 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 15/5 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 14/5 fráköst/8 sto?sendingar/5 stolnir, Pálmi Geir Jónsson 12/8 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Kolbeinn Fannar Gíslason 6/4 fráköst, Hrei?ar Bjarki Vilhjálmsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 3, Ragnar Ágústsson 2/6 fráköst, Baldur Örn Jóhannesson 0. 

Tindastóll-Þór Þ. 84-76 (29-15, 23-14, 16-22, 16-25)

Tindastóll: Antonio Hester 21/9 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 16/6 fráköst, Christopher Caird 15, Pétur Rúnar Birgisson 11/5 fráköst/7 sto?sendingar, Björgvin Hafþór Ríkhar?sson 8/5 fráköst, Vi?ar Ágústsson 7, Axel Kárason 6/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 0, Fri?rik Þór Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0, Helgi Rafn Viggósson 0/7 fráköst. 

Þór Þ.: Adam Ei?ur Ásgeirsson 21/6 fráköst, Halldór Gar?ar Hermannsson 16, Ólafur Helgi Jónsson 12/6 fráköst, Daví? Arnar Ágústsson 6, Magnús Breki ?ór?ason 6, Jesse Pellot-Rosa 6, Óli Ragnar Alexandersson 4, Emil Karel Einarsson 3/6 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 2, Styrmir Snær Þrastarson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Helgi Jónsson 0.