Arnþór Freyr Guðmundsson leikmaður Stjörnunnar var mjög ánægður eftir sigurinn á KR í Domino deild karla. Hann sagðist vera tilbúinn að taka stærra hlutverk í liðinu eftir breytingar sumarsins. 

 

Viðtal við Arnþór eftir sigurinn má finna hér að neðan: