Val var spáð tíunda sætinu í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Dominos deild kvenna. Ágúst Björgvinsson þjálfari liðsins var í viðtali við Karfan.is eftir að spáin var kunngjörð í fyrradag. 

 

Dominos deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Nýliðar Vals byrja á að heimsækja Keflavíkinga í TM-höllinni kl 19:15. 

 

Viðtalið við Ágúst má finna í heild sinni hér að neðan: