Sérstök Finnlands útgáfa af podcasti karfan.is þar sem að ritstjórar ræða við þjálfara undir 16 ára liðs stúlkna og Njarðvíkur í Dominos deild karla, Daníel Guðna Guðmundsson, um ferilinn, þetta síðasta ár í Ljónagryfjunni og framtíðina.

 

Yfirlit:

01:00 Njarðvískar rætur og leikmnnaferill

09:20 Þjálfaraferill

13:30 Að verða ráðinn þjálfari Njarðvíkur

18:00 Fyrsta árið með Njarðvík

26:00 Næsta tímabil með Njarðvík

36:20 Leiðtoginn Logi Gunnarsson

39:40 Landsliðsverkefni