Njarðvíkingar hafa tryggt sér krafta Vilhjálms Theodórs Jónssonar fyrir komandi tímabil en samingur þess efnis var undirritaður nú á dögunum. Vilhjálmur kom til Njarðvíkinga frá ÍR á miðju nýloknu tímabili og fyllti í þá hæð sem Njarðvíkingum vantaði sárlega í sínu liði.  Teddi eins og hann er öllu jafnan kallaður skoraði um 5 stig og tók 3 fráköst á leik fyrir Njarðvíkinga í 9 leikjum.  

 

Leikmanna ferill Vilhjálms Theodórs