Ágúst Björgvinsson sem er yfir þjálfaramenntun KKÍ spjallaði við Karfan.is er þjálfaranámskeið 2.c fór fram í Ásgarði í dag. Aðalfyrirlesari námskeiðisins var Svetislav Pesic sem er einn sigursælasti þjálfari Evrópu. Ágúst sagði það gríðarlega jákvætt að fá svo virtan fyrirlestara á námskeiðið. Einnig sagði hann að stefnan yrði að þjálfaramenntun KKÍ yrði að skyldu fyrir þá sem ætluðu sér að þjálfa körfubolta. 

 

Viðtalið við Ágúst má finna hér að neðan: