Lokahóf Stjörnunnar fór fram síðastliðinn miðvikudag með tilheyrandi verðlaunaafhendingum. Þar voru þau Justin Shouse og Ragna Margrét Brynjarsdóttir valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokks tímabilsins, en Justin hafði gefið það út eftir síðasta tímabil að þetta hafi verið hans seinasta. Einnig voru veitt verðlaun fyrir bestu varnarmenn, mestu framfarir, efnilegustu leikmenn, spartverja og leikjfjölda. 

 

Listann í heild má sjá hér að neðan í Facebook færslu Stjörnunnar: