KR og Jón Arnór Stefánsson mun í sumar halda körfuboltabúðir fyrir krakka fædda á árunum 2001-2008, en með honum verða þeir Benedikt Guðmundsson og Halldór Karl Þórsson að einnig að þjálfa. Allir krakka og unglingar, sama með hvaða félagi þau æfa, eru velkomnir á æfingarnar.