Körfuknattleiksdeild ÍR hefur boðað til fundar komandi mánudag kl. 18:00 þar sem að stefnt er að því að stofna meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Félagið, líkt og karlamegin, ríkt af sögu, en í heildina hefur meistaraflokkur kvenna hjá ÍR unnið Íslandsmeistaratitilinn í 11 skipti. Þó nokkuð langt komið frá þeim síðasta sem þær unnu árið 1975. Körfuknattleiksdeildin biðlar til allra fyrrum leikmanna og velunnara um að láta sjá sig, sem og eru körfuboltastelpur sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni hvattar til að mæta.

 

Tilkynning ÍR: