Í kvöld fer fram fimmti leikur Cleveland Cavaliers og Boston Celtics. Meistarar Cavaliers leiða það einvígi 3-1 og geta því með sigri lokað seríunni og haldið til úrslita gegn Golden State Warriors þriðja árið í röð. Til þess að hita upp fyrir leikinn ákváðum við að setja saman nokkrar léttar spurningar fyrir lengra komna NBA fræðinga.

 

Einnig bendum við á síðasta Podcast Karfan.is, en þar fengum við ritstjóra NBA Ísland og manninn sem mun lýsa leik næturinnar fyrir okkur á Stöð 2 Sport, Baldur Beck, í ítarlegt spjall um úrslitakeppnina og fleira. 

 

Hér fyrir neðan eru 10 léttar spurningar um lið úrslitakeppni NBA deildarinnar: