Leikmaður unglingaflokks Keflavíkur, Birna Valgerður Benónýsdóttir, eftir sigur á Haukum og Íslandsmeistaratitillinn var í höfn. Birna var valin besti leikmaður vallarins í úrslitaleiknum, skoraði 10 stig, tók 8 fráköst, gaf 4 stoðsendingar, stal 2 boltum og varði 2 skot á þeim 26 mínútum sem hún spilaði.

 

Hérna er meira um leikinn