Valur knúði fram oddaleik með sigri á Hamri í  úrslitaeinvígi 1. deildar karla. Staðan í einvíginu var 2-1 fyrir Hamri fyrir leik og því var þetta síðasti séns Vals að klóra í bakkann. 

 

 

Það gerði Valur með góðum sigri í kvöld og því fer fram hrein úrslitaleikur um sætið næstkomandi miðvikudag þann 12. apríl kl 19:30. 

 

Úrslit kvöldsins: 

 

1. deild karla.

Hamar 84-89 Valur (einvígið 2-2)