Valur tryggði sér rétt í þessu sæti í Dominos deildinni á komandi tímabili með sigri á Hamri í oddaleik, 109-62. Valur vann því einvígið 3-2. Fyrir úrslitakeppnina hafði Valur hafnað í þriðja sæti deildarkeppninnar og farið í gegnum Breiðablik í undanúrslitum á meðan að Hamar var í 5. sæti deildarinnar og vann Fjölnir í undanúrslitum.
Úrslit dagsins
Úrslitaeinvígi 1. deildar karla:
Valur vann einvígið 3-2